Fljúga burt - Maiaa.mp3

Fljúga burt - Maiaa.mp3
Fljúga burt-Maiaa (无损音质) 专享
[00:00.000] 作词 : Baldvin ...
[00:00.000] 作词 : Baldvin Snær Hlynsson/María Agnesardóttir
[00:01.000] 作曲 : Baldvin Snær Hlynsson
[00:03.500] Einmanaleg leiðin er
[00:07.358] Sú sem liggur burt frá þér
[00:11.060] Hugsa hvað nú bíður mín
[00:15.486] Er ég betur sett án þín?
[00:18.327]
[00:20.081] Vorum tætt, ekkert sem við gátum bætt
[00:27.520] Ég er sátt en mér finnst það samt svo sárt
[00:33.628]
[00:34.039] Ég þurft'að fljúga burt frá þér
[00:37.980] En geymi leyndarmál sem enginn sér
[00:41.790] Þú varst draumur fyrir mér
[00:45.610] Vildi mest af öllu vera hér
[00:48.812]
[00:50.531] Og ég reyni og reyni
[00:54.606] Snúa við hverjum steini
[00:56.871]
[00:57.440] Ég þurft'að fljúga burt frá þér
[01:01.529] Því að ég var hætt með sjálfri mér
[01:04.481]
[01:04.988] Gleymi aldrei göldrunum
[01:08.832] Aragrúi'af minningum
[01:12.628] Munt þú hugsa hlýtt til mín
[01:16.855] Þó ég sé ekki lengur þín?
[01:20.695]
[01:21.240] Vorum tætt, ekkert sem við gátum bætt
[01:28.876] Ég er sátt en mér finnst það samt svo sárt
[01:35.238]
[01:35.654] Ég þurft að fljúga burt frá þér
[01:39.449] En geymi leyndarmál sem enginn sér
[01:43.213] Þú varst draumur fyrir mér
[01:47.070] Vildi mest af öllu vera hér
[01:50.278]
[01:52.014] Og ég reyni og reyni
[01:54.084] Snúa við hverjum steini
[01:56.086] Og ég veit sama hvernig fer
[01:58.377]
[01:58.718] Þurft'að fljúga burt frá þér
[02:02.472] Því að ég var hætt með sjálfri mér
[02:05.984]
[02:07.528] Vertu sæll, tárin þorna, sárið grær
[02:14.923] Svo angurvært, mun elska þig þó ég sé fjær
[02:21.706]
[02:38.214] Og ég reyni og reyni
[02:40.122] Snúa við hverjum steini
[02:42.038] Og ég veit sama hvernig fer
[02:44.545]
[02:44.731] Þurft'að fljúga burt frá þér
[02:48.431] Því að ég vаr hætt með ѕjálfri mér
展开